Er nú gjöf Ólafs til Framsóknarflokksins alveg gleymd?

Tæpum mánuði áður en Ólafur Ólafsson keypti Búnaðarbanka Íslands með blekkingum afsalaði hann sér fasteign til Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkur tók yfir skuldir vegna fasteignarinnar sem voru langt undir mati á virði fasteignarinnar. „Eignarhaldsfélag Ólafs Ólafssonar, Ker hf., sem var einn af kaupendum Búnaðarbankans í ársbyrjun 2003, afsalaði sér húsi á Hverfisgötu 33 til Framsóknarflokksins í desember … Continue reading Er nú gjöf Ólafs til Framsóknarflokksins alveg gleymd?

Í skugga útgerðarvaldsins

  Hindranir verða á vegi almenns launafólks sem sækja þarf rétt sinn. Í smærri samfélögum þar sem vald atvinnurekenda er umtalsvert víðtækara en í stærri byggðum bíða fólks jafnvel enn stærri áskoranir. Breytingar á kvótakerfinu sem heimiluðu framsal veiðiheimilda breyttu stéttapólitík á Íslandi. Kvótakerfið hefur aukið framlegð í sjávarútvegi en um leið styrkti kerfið útgerðarvaldið … Continue reading Í skugga útgerðarvaldsins