„Hægriflokkarnir hafa ekkert lært“

„Sé strax að hægriflokkarnir hafa ekkert lært og fara ekki eftir athugasemdum Seðlabanka og fjármálaráðs um mikilvægi sveiflujöfnunar sem felst í því að halda ríkistekjum háum í góðæri til að eiga borð fyrir báru þegar að verr árar,“ skrifar Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, í kjölfar kynningar á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til næstu fimm … Continue reading „Hægriflokkarnir hafa ekkert lært“

Í skugga útgerðarvaldsins

  Hindranir verða á vegi almenns launafólks sem sækja þarf rétt sinn. Í smærri samfélögum þar sem vald atvinnurekenda er umtalsvert víðtækara en í stærri byggðum bíða fólks jafnvel enn stærri áskoranir. Breytingar á kvótakerfinu sem heimiluðu framsal veiðiheimilda breyttu stéttapólitík á Íslandi. Kvótakerfið hefur aukið framlegð í sjávarútvegi en um leið styrkti kerfið útgerðarvaldið … Continue reading Í skugga útgerðarvaldsins