Kaupthinking: Út fyrir endimörk skynseminnar

Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur Þórður Snær Júlíusson Veröld 2018 368 blaðsíður Baráttan gegn uppgjöri á hruninu var hafin áður en blekið hafði þornað á þjóðnýtingu Glitnis. Gríðarlegir fjárhagslegir, pólitískir og persónulegir hagsmunir eru að baki því að ýta undir mýtur og beinlínis rangar söguskoðanir og tilgátur. Við höfum öll heyrt þær: Davíð … Continue reading Kaupthinking: Út fyrir endimörk skynseminnar

Í skugga útgerðarvaldsins

  Hindranir verða á vegi almenns launafólks sem sækja þarf rétt sinn. Í smærri samfélögum þar sem vald atvinnurekenda er umtalsvert víðtækara en í stærri byggðum bíða fólks jafnvel enn stærri áskoranir. Breytingar á kvótakerfinu sem heimiluðu framsal veiðiheimilda breyttu stéttapólitík á Íslandi. Kvótakerfið hefur aukið framlegð í sjávarútvegi en um leið styrkti kerfið útgerðarvaldið … Continue reading Í skugga útgerðarvaldsins