Óheilindafólk vill aldrei kannast við að taka afstöðu með spillingu.

Siðmennt – Félag siðrænna húmanista á Íslandi bauð mér sem framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Transparency International, að flytja hugvekju um heilindi í tilefni af þingsetningu. Hugvekjuna má lesa hér en tekið skal fram að hún tók einhverjum breytingum við framsögu. Kæru félagar, ég þakka ykkur fyrir þann heiður sem Íslandsdeild Transparency International og mér er sýndur með … Continue reading Óheilindafólk vill aldrei kannast við að taka afstöðu með spillingu.

Í skugga útgerðarvaldsins

  Hindranir verða á vegi almenns launafólks sem sækja þarf rétt sinn. Í smærri samfélögum þar sem vald atvinnurekenda er umtalsvert víðtækara en í stærri byggðum bíða fólks jafnvel enn stærri áskoranir. Breytingar á kvótakerfinu sem heimiluðu framsal veiðiheimilda breyttu stéttapólitík á Íslandi. Kvótakerfið hefur aukið framlegð í sjávarútvegi en um leið styrkti kerfið útgerðarvaldið … Continue reading Í skugga útgerðarvaldsins