„Hélt að við værum góðu gaurarnir“
Operation Protective Edge, aðgerðir Ísraelsmanna á svæðum Palestínu frá því fyrr í sumar valda óhug og furðu. Samúð með málstað Palestínu er töluverð á Íslandi og ólíklegt er að aðgerðir Ísraelshers sveigi almenningsáliti í átt til málsstaðar Ísraels. Reykjavík vikublað ræddi við Miko Peled, rithöfund og friðarsinna frá Ísrael um stöðu mála. Miko er sonur … Continue reading „Hélt að við værum góðu gaurarnir“