„Hélt að við værum góðu gaurarnir“

Operation Protective Edge, aðgerðir Ísraelsmanna á svæðum Palestínu frá því fyrr í sumar valda óhug og furðu. Samúð með málstað Palestínu er töluverð á Íslandi og ólíklegt er að aðgerðir Ísraelshers sveigi almenningsáliti í átt til málsstaðar Ísraels. Reykjavík vikublað ræddi við Miko Peled, rithöfund og friðarsinna frá Ísrael um stöðu mála. Miko er sonur … Continue reading „Hélt að við værum góðu gaurarnir“

Rekstrarfélag stjórnarráðsins gerði hvítþvottarannsókn á Hönnu Birnu

Aðeins örfáir höfðu séð óformlegt minnisblað varðandi Tony Omos, hælisleitanda frá Nígeríu, þegar því var lekið til valinna fjölmiðla 19. nóvember í fyrra. Morgunblaðið og 365 miðlar unnu frétt úr skjalinu sem birtar voru að morgni dags 20. nóvember, sama dag og skipulögð höfðu verið mótmæli til stuðnings Tony Omos. Skjalið sem endaði hjá fjölmiðlum … Continue reading Rekstrarfélag stjórnarráðsins gerði hvítþvottarannsókn á Hönnu Birnu