Bjarnason, Björn Bjarnason
Íslensk njósnastarfsemi er líklega með verst geymdu leyndarmálum sögunnar. Reglulega koma upp ásakanir og gögn um slíka starfsemi hér á landi. Slíkum fullyrðingum er iðulega svarað með háði og efasemdum. Skjöl bandarískra yfirvalda, opinber gögn og jafnvel dagbækur stjórnmálamanna sýna þó að óumdeilanlegt er að njósnir eru og hafa verið stundaðar hér á landi. Meðal … Continue reading Bjarnason, Björn Bjarnason