Einkavæddar skýjaborgir
– Hvernig hugmyndakerfi markaðshyggju varð að meginstraumi. Íslenska einkavæðingin var fyrst og fremst rekin áfram af hugmyndafræði ekki sem verkfæri tekjuöflunar fyrir hið opinbera. Fjöldi Íslenskra ríkisfyrirtækja var einkavæddur á árunum 1992 – 2007. Ber þar helst að nefna fyrirtæki eins og Landssímann, Sementsverksmiðjuna, Fjárfestinga- banka atvinnulífsins, Búnaðarbanka, Landsbanka og Íslandsbanka. Fyrsta einkavæðingaverkefni Framkvæmdanefndar um … Continue reading Einkavæddar skýjaborgir