Í helvíti nasismans
Haustið 1942 handtók Gestapó 22 ára íslenskan námsmann í Ósló, Leif H. Muller að nafni. Glæpurinn Leifs var að ætla sér að yfirgefa landið með ólöglegum hætti. Við tók hryllileg vist í fangabúðum nasista. Fyrst í Grini-fangelsinu í Noregi og síðar í Sachsenhausen-fangabúðunum í Oranienburg, rúmlega þrjátíu kílómetra frá Berlín. Í fangabúðum nasista, endurminningar Leifs, … Continue reading Í helvíti nasismans