„Við undirritum ekki okkar eigin dauðadóm“
Fjölda gyðinga frá Þýskalandi, Austurríki og Tékkóslóvakíu var neitað um landvist hér á landi af íslenskum yfirvöldum á árunum í kringum seinna stríð og um tuttugu gyðingum var beinlínis vísað úr landi þrátt fyrir að þeirra biði vart annað en frelsissvipting, þjáningar og dauði. Í svarbréfi íslenskra yfirvalda til handa ungu gyðingapari, sem flúðu hingað … Continue reading „Við undirritum ekki okkar eigin dauðadóm“